Fyrirspurn
Erindi Matthíasar Óskars Barðasonar fh. lóðarhafa dags. 3.12.2021 um breytingu á deiliskipulagi Tinnuskarðs 6 var vísað til skipulags- og byggingarráðs frá afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 26.1.2022. Skipulags- og byggingarráð tók jákvætt í fyrirspurnarerindi á fundi sínum þann 16.11.sl. og samþykkti að grenndarkynna tillöguna þegar fullnægjandi gögn bærust. Tillagan gerir ráð fyrir auknu byggingarmagni um 10fm og nýtingarhlutfall fer úr 0,525 í 0,534. Erindið var grenndarkynnt 15.12.2021-15.1.2022. Athugasemd barst. Umsögn skipulagsfulltrúa lögð fram.