Borgahella 13, byggingarleyfi
Borgahella 13
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 863
8. desember, 2021
Frestað
Fyrirspurn
Leiguafl hf. sækir þann 03.12.2021 um leyfi til að byggja tvö geymsluhús á einni hæð samkvæmt teikningum Lárusar Ragnarssonar dags. 07.11.2021.
Svar

Frestað gögn ófullnægjandi.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 213097 → skrá.is
Hnitnúmer: 10101043