Reykjavíkurvegur 54, breyting afgreiðsla
Reykjavíkurvegur 54
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 864
13. desember, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Festi hf sækir 07.12.2021 um að breyta afgreiðslu þjónustustöðvar N1 samkvæmt teikningum Helgu Guðrúnar Vilmundsdóttur dags. 01.12.2021.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.