Einhella 1 og Álfhella 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 864
13. desember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Argos Móhella 1 sækir um framkvæmdaleyfi fyrir jarðvegsvinnu á lóðunum Einhella 1 og Álfhellu 2.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi.