Hringhamar 7, stækkun lóðar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3593
20. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn um lóðarstækkun. Umsögn umhverfis- og skipulagssviðs liggur fyrir.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi beiðni um lóðarstækkun.