Miðvangur 103, tilkynningarskyld framkvæmd, sólskáli
Miðvangur 103
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 866
5. janúar, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
Alexander Ágústsson leggur 29.12.2021 inn teikningar af sólskála teiknað af Ragnari Birgissyni dagsettar 6.12.2021.
Svar

Um er að ræða þegar gerða framkvæmd. Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121913 → skrá.is
Hnitnúmer: 10036772