Fjárhagsáætlun og gjaldskrár 2022, Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Kópavogs
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1882
12. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Gjaldskrár Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Kópavogs fyrir 2022 lagðar fram til samþykktar.
Svar

Til máls tekur Sigurður Þ. Ragnarsson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi gjaldskrár.