Breiðhella 2, breyting
Breiðhella 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 868
19. janúar, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
Hildigunnur Haraldsdóttir fh. lóðarhafa sækir um breytingar á fyrri samþykkt. Fallið er frá flutningi verkstæðis, brunalokun við nýjan stiga og lokaðan gang út frá stiga. Þá er fallið frá snyrtingu við mölunarrými og frá breytingu vaktherbergis. Verkstæði verður óbreytt og kaffistofa flutt í einnar hæðar byggingu á kostnað skrifstofurýmis.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203375 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095572