Lögð fram umsókn KB Verk ehf. um atvinnuhúsalóðina nr. 6 við Dofrahellu.
Svar
Alls bárust tíu umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Dregin var út umsókn KB Verks ehf. og til vara var dregin út umsókn Sveinstróks ehf. Bæjarráð leggur því til við bæjarstjórn að lóðinni verði úthlutað til KB Verks ehf.