Lögð fram umsókn Vegagerðarinnar dags. 16.9.2022 um framkvæmdaleyfi vegna breikkunar Reykjanesbrautar frá Krýsuvíkurvegi að Hvassahrauni auk greinargerðar sem tilgreind er í 14.gr. skipulagslaga vegna útgáfu framkvæmdaleyfa.
Svar
Skipulags- og byggingarráð samþykkir útgáfu framvkæmdaleyfis og vísar samþykktinni til staðfestingar í bæjarstjórn.