Stekkjarberg 11, lóðarstækkun
Stekkjarberg 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 3611
20. október, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram beiðni um lóðarstækkun. Umsögn skipulags- og byggingarsviðs liggur fyrir.
Svar

Bæjarráð samþykkir lóðarstækkun að Stekkjarbergi 11. Lóðarhafa er bent á það að sækja þarf um deiliskipulagsbreytingu áður en til stækkunar kemur.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 123192 → skrá.is
Hnitnúmer: 10032588