Bæjarráð samþykkir lóðarstækkun að Stekkjarbergi 11. Lóðarhafa er bent á það að sækja þarf um deiliskipulagsbreytingu áður en til stækkunar kemur.