Stekkjarberg 11, lóðarstækkun
Stekkjarberg 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 764
25. ágúst, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram til kynningar tillaga Plúsarkitekta ehf. fh. lóðarhafa að breytingu á deiliskipulagi. Tillagan gerir ráð fyrir þremur fjölbýlishúsum á tveimur hæðum, að hámarki samtals 28 íbúðir.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í framlagða tillögu og bendir umsækjanda á að sækja þarf um breytingu á stærð lóðar.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 123192 → skrá.is
Hnitnúmer: 10032588