Fyrirspurn
16.liður úr fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 15.júní sl.
Lagt fram erindi Fimleikadeildar Hafnarfjarðar varðandi "Hybrid" knattspyrnuvöll í Kaplakrika. Viðar Halldórsson formaður FH mætir til fundarins og kynnir erindið.
Umhverfis- og framkvæmdaráð tekur jákvætt í erindið og vísar erindinu til bæjarráðs. Ráðið óskar eftir sundurliðaðri kostnaðaráætlun og áætlaðri nýtingu vallarins miðað við samanburð á hefðbundnu grasi og hybrid.