Viðreisn, tillaga um heildstæða stefnumótun hjólreiðaáætlunar fyrir Hafnarfjarðarbæ
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3605
1. júlí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Viðreisn leggur fram tillögu um gerð heildstæðrar hjólreiðaáætlunar fyrir Hafnarfjarðarbæ. Heildstæð hjólreiðaáætlun inniheldur eftirfarandi atriði: Stefnumótun og sýn fyrir Hafnarfjörð sem Hjólreiðabæ Áætlun um uppbyggingu stofnstíganets hjólreiða og uppbyggingu hjólaleiða almennt Áætlun um hjólastæði í bænum Áætlun um hjólaþjónustu í bænum Aðgerðaráætlun Fjárfestingaáætlun Kynningaráætlun til að auka hlutdeild hjólreiða
Svar

Bæjarráð tekur jákvætt í tillöguna og vísar til skipulags- og byggingarráðs til nánari úrvinnslu.