Umhverfis- og framkvæmdaráð vísaði erindi íbúa Austurgötu 36-47 og Lækjargötu 1-11 frá 29.7.2022 til umfjöllunar í skipulags- og byggingarráði vegna endurskoðunar á skipulagi svæðisins.
Svar
Skipulags- og byggingarráð felur skipulagsfulltrúa að gera samantekt á leik- og grænum svæðum í og við miðbæinn.