Austurgata 44, Grundartún, opið svæði, beiðni um framkvæmdir
Austurgata 44
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 766
22. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Umhverfis- og framkvæmdaráð vísaði erindi íbúa Austurgötu 36-47 og Lækjargötu 1-11 frá 29.7.2022 til umfjöllunar í skipulags- og byggingarráði vegna endurskoðunar á skipulagi svæðisins.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur skipulagsfulltrúa að gera samantekt á leik- og grænum svæðum í og við miðbæinn.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120044 → skrá.is
Hnitnúmer: 10111779