Austurgata 44, Grundartún, opið svæði, beiðni um framkvæmdir
Austurgata 44
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 770
3. nóvember, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 22.9.sl var skipulagsfulltrúa falið að gera samantekt á leik- og grænum svæðum í og við miðbæinn. Lögð fram samantekt.
Svar

Skipulags- og byggingarráð þakkar erindið og beinir því til umhverfis- og skipulagssviðs að skoða endurbætur á svæðinu.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120044 → skrá.is
Hnitnúmer: 10111779