Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 22.9.sl var skipulagsfulltrúa falið að gera samantekt á leik- og grænum svæðum í og við miðbæinn. Lögð fram samantekt.
Svar
Skipulags- og byggingarráð þakkar erindið og beinir því til umhverfis- og skipulagssviðs að skoða endurbætur á svæðinu.