Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2023 og 2024-2026
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 766
22. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Guðmundur Sverrisson deildarstjóri hagdeildar mætir til fundarins og fer yfir forsendur fjárhagsáætlunar.
Svar

Skipulags- og byggingarráð þakkar kynninguna. Aukafundur verður haldinn 28. september nk.