Víkingastræti 2, fyrirspurn
Víkingastræti 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 766
22. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Erlendur Árni Hjálmarsson fh. lóðarhafa leggur inn fyrirspurn vegna byggingaráforma og fjölgun bílastæða um 10. Gert er ráð fyrir niðurrifi núverandi byggingu og núverandi hótel verði stækkað um allt að 62 herbergi á fjórum hæðum ásamt kjallara sem hýsir þvottahús og tæknirými.
Svar

Lagt fram til kynningar.