Hákon Barðason fh. lóðarhafa leggur 15.9.2022 inn fyrirspurn vegna stækkunar lóðar fyrir djúpgáma og jarðvegsmótun út fyrir lóðarmörk upp í bæjarland til norðurs og austurs.
Svar
Tekið er jákvætt í fyrirspurnina og ekki er gerð athugasemd við stækkun lóðar né við jarðvegsmótun utan lóðar til að koma í veg fyrir að jarðvegur skríði fram.