Brettafélag Hafnarfjarðar, húsnæðismál
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 3613
3. nóvember, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram drög að erindisbréfi og tilnefningar í starfshóp
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi erindisbréf. Einnig eftirfarandi tilnefningar í starfshópinn:

Jóhanna Erla Guðjónsdóttir
Hilmar Ingimundarsson
Óskar Steinn Ómarsson