Ræstingar hjá Hafnarfjarðarbæ,
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3244
26. nóvember, 2009
Annað
‹ 2
3
Fyrirspurn
Lagt fram samkomulag við Verkalýðsfélagið Hlíf dags. 11. 11. 2009 um tímamælda ákvæðisvinnu við ræstingar. Starfsmannastjóri gerði grein fyrir samkomulaginu.
Svar

Lagt fram.