Ræstingar hjá Hafnarfjarðarbæ,
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3245
3. desember, 2009
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju samkomulag við Verkalýðsfélagið Hlíf um tímamælda ákvæðisvinnu við ræstingar.
Svar

Bæjarráð samþykkir samkomulagið fyrir sitt leyti.