Klukkuberg 32
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 12 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3235
13. ágúst, 2009
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju tillaga skipulags- og byggingarráðs um beitingu dagsekta sem afgreidd var á síðasta fundi en eftir var að ákvarða upphæð dagsekta.
Svar

Bæjarráð í umboði bæjarstjórnar samþykkir að lagðar verðir dagsektir á eiganda og byggingarstjóra að upphæð kr. 20.000 á dag frá og með 1. september 2009 í samræmi við 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 verði ekki bætt úr umgegni á lóðinni innan þess tíma.