Skipulags- og byggingarráð samþykkir framlagðar lýsingar á umhverfisskýrslum og að meðferð málsins verði skv. 4. mgr. 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulags- og byggingarráð gerir eftirfarandi tillögu til bæjarstjórnar:
"Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir lýsingar á umhverfisskýrslum fyrir deiliskipulag Reykjanesbrautar, annars vegar frá Kaldárselsvegi til Strandgötu og hins vegar frá Strandgötu að Krýsuvíkurvegi, báðar dagsettar 23.05.13, og að meðferð málsins verði skv. 4. mgr. 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010."