Skipulags- og byggingarráð ákveður að stofnaður verði vinnuhópur til að fara yfir skipulagsskilmála hverfisins með það að markmiði að laga núverandi skipulag að almennum kröfum um vistvænt skipulag. Vinnuhópinn skipi tveir fulltrúar úr skipulagsráði og einn úr framkvæmdaráði sem geri tillögu til ráðsins.