Fundur nr. 972
8. maí, 2018
gamli.rvk.is arrow.up.right.circle.fill
17
Samþykkt
26
Frestað
14
Vísað til skipulagsfulltrúa
3
Synjað
Bókun Staða
54519: Baldursgata 30
Breyting á gluggum + ný hurð
Frestað
53728: Barmahlíð 7
Áður gerðar breytingar
Frestað
54327: Blönduhlíð 28-30
30 - Bíla- og hjólageymsla
Frestað
54558: Búðagerði 9
Áður gerð íbúð, þakhæð
Vísað til skipulagsfulltrúa
54574: Dalbraut 12
Klæðning 3. áfangi og endurnýjun glugga 3. áfangi
Samþykkt
54409: Dugguvogur 8-10
10 - Áður gerðar íbúðir og vinnustofa
Synjað
54497: Dyngjuvegur 6
Stækkun út í garð, m. hurð ásamt innanhússbreytingum
Frestað
54577: Eggertsgata 2-34
Djúpgámar - staðsetning
Frestað
54651: Elliðabraut 4-6
Takmarkað byggingarleyfi
Samþykkt
54346: Eyjarslóð 7
Innrétta veitingastað
Frestað
54587: Fákafen 11
Breyting á erindi BN054157
Frestað
54496: Fellsmúli 24
Fjölgun atvinnurýma
Samþykkt
54604: Fellsmúli 24-30
Veitingastaður
Frestað
54234: Flúðasel 60-76
70 - Óuppfyllt rými kjallara
Frestað
54573: Frakkastígur 8
Íbúðir mhl. 01 og bílgeymsla mhl. 02
Samþykkt
54432: Framnesvegur 12
Sækja um fjölgun íbúða úr einni í þrjár, byggja geymsluskúr
Vísað til skipulagsfulltrúa
54482: Freyjubrunnur 1
Einbýlishús
Samþykkt
54437: Gefjunarbrunnur 12
Breyting lagnakjallari settur undir.
Frestað
54590: Gerðarbrunnur 15
Reyndarteikningar v. lokaúttektar, breyting á BN037804
Frestað
54494: Gissurargata 1
Einbýlishús
Vísað til skipulagsfulltrúa
54505: Gissurargata 3
Breytingar á neðri hæð
Samþykkt
53998: Gnoðarvogur 44-46
Breytingar 2.hæð
Frestað
54561: Grandagarður 7
Breyting v. lokaúttektar sbr. BN053124
Samþykkt
54560: Grettisgata 20A
Breyting á kvistum
Frestað
54146: Hafnarstræti 18
Viðbygging - endurbygging
Vísað til skipulagsfulltrúa
54424: Hallgerðargata 7
Fjölbýlishús
Vísað til skipulagsfulltrúa
54466: Haukahlíð 1
Fjölbýlishús
Frestað
54581: Hádegismóar 8
Breytingar sbr. BN051207
Samþykkt
54555: Hólmsheiðarvegur 151
Bygging geymsluhúsnæðis
Vísað til skipulagsfulltrúa
54495: Hverfisgata 26
Breytingar á fyrirkomulagi við eldun og í kjallara
Frestað
54545: Hverfisgata 33
Veitingastaður í flokki III
Vísað til skipulagsfulltrúa
54576: Hverfisgata 54
Björgunarop og svalir
Frestað
54538: Hæðargarður 38
Byggja tvo kvisti
Frestað
54452: Hörgshlíð 18
Viðbygging
Vísað til skipulagsfulltrúa
54562: Hörpugata 3
Tveir miðjukvistir, svalir og sólpall
Vísað til skipulagsfulltrúa
54328: Lambhagavegur 5
Atvinnuhúsnæði
Vísað til skipulagsfulltrúa
52285: Laugavegur 51
Gististaður í fl. II
Frestað
54557: Laugavegur 58
2 skilti - annað þeirra flatt á gafl/austurhl og hitt norðv. þ.e. út frá húsi til norðurs
Vísað til skipulagsfulltrúa
54450: Nauthólsvegur 100
Reyndarteikningar
Samþykkt
54556: Nökkvavogur 11
Síkka glugga 1.hæð/suðurhl+svalahurð (skv. áður samþ.breyt. v/vesturhluta parhússins)
Vísað til skipulagsfulltrúa
54582: Nönnubrunnur 1
Bygging sólskála
Frestað
54595: Ránargata 10
Breyting á BN053562 - breyta eldhúsi í alrými og taka út vatnsúðakerfi
Samþykkt
54633: Skeifan 13
Tilfærsla á brunaslöngu
Samþykkt
54549: Skeifan 13A
Stöðuleyfi fyrir útimarkað
Frestað
52984: Skeifan 9
Breytingar - BN050378
Samþykkt
54022: Skektuvogur 2
Fjölbýlishús
Vísað til skipulagsfulltrúa
54606: Skútuvogur 13
Innrétta veitingastað í flokk II
Frestað
54467: Sléttuvegur 25-27
Nýbygging, leiguíbúðir og þjónustumiðstöð
Frestað
54554: Sogavegur 73-75
Útlitsbreyting á áður samþ.erindi
Frestað
54553: Sogavegur 77
Útlitsbreyting á áður samþ.erindi
Frestað
54475: Stuðlasel 2
Húsið klætt að utan, ný hurð á norðurhlið og herbergjum fækkað innanhúss.
Samþykkt
54413: Suðurlandsbraut 14
3. hæð - útleigurými
Vísað til skipulagsfulltrúa
54379: Sundagarðar 8
Innanhúsbreytingar
Frestað
54601: Tómasarhagi 16
Breytingar innanhúss
Samþykkt
54564: Tryggvagata 22
Breyting innandyra, flóttadyr og útblástursrör frá háfi
Frestað
54647: Urðarbrunnur 130-132
Takmarkað byggingarleyfi f. aðstöðusköpun og jarðvinnu
Samþykkt
54639: Úlfarsbraut 114
Leiðrétt brunamerking
Samþykkt
54485: Frostafold 14
Tilkynning um framkvæmd - Breyting innanhúss
Annað
54552: Drápuhlíð 26
(fsp) - Færa eldhús
Annað
54617: Flétturimi 9
(fsp) - Svalalokun á fjölbýlishús nr. 9-15
Annað
54480: Freyjugata 47
(fsp) - Breyting á þaki sem voru samþykktar en ekki framkvæmdar
Synjað
54615: Skipholt 15
(fsp) - Breytingar innanhúss
Samþykkt
54607: Vesturgata 59
(fsp) - Gluggar á vesturgafli
Synjað