Fundur nr. 1001
11. desember, 2018
gamli.rvk.is arrow.up.right.circle.fill
24
Samþykkt
3
Synjað
30
Frestað
4
Vísað til skipulagsfulltrúa
Bókun Staða
55542: Austurbakki 2
Landsbankinn - reitur 6
Frestað
55414: Austurhlíð 10
Fjölbýlishús - mhl. 1-3
Frestað
55487: Árland 10
Sótt er um að reisa 6 íbúða sambýli.
Samþykkt
54831: Ásvegur 11
Ofanábygging, svalir og flr.
Samþykkt
55470: Bíldshöfði 9
Mathöll - 1.hæð
Frestað
55486: Blikastaðavegur 2-8
Sótt um áður gerða breytingu á innra skipulagi.
Samþykkt
55017: Borgartún 8-16A
H2, Katrínartún 4 - innrétta veitingastað á jarðhæð
Frestað
55471: Brautarholt 2
Breyting á erindi BN051678 og BN054253
Samþykkt
55115: Brautarholt 4-4A
Stækka 4 hæð
Samþykkt
55447: C-Tröð 5
Stækka hesthús
Frestað
55057: Egilsgata 14
Bílskúr og breyta innra fyrirkomulagi
Frestað
55366: Einarsnes 42-42A
Breyting á þaki hússins
Frestað
55406: Elliðabraut 4-6
Breyting á áður samþykktu erindi BN054252
Frestað
54790: Faxafen 5
Innanhússbreytingar 2 og 3 hæð. og þaksvalir
Samþykkt
55537: Framnesvegur 25-27
Breyting inni nr. 27
Frestað
55538: Framnesvegur 63-65
klæða norðurgafl nr. 65
Samþykkt
55539: Grandagarður 15-37
Færa eldvarnarhurð, björgunarop og breytt skipulag
Frestað
55493: Grjótháls 7-11
Ósk um br. mhl. 02 á lóð 7-11 við Grjótháls.
Frestað
55547: Háaleitisbraut 68
Reyndarteikningar - mötuneyti Landsvirkjunar
Frestað
54110: Hádegismóar 6
Breytingar
Frestað
55499: Hátún 35
Sólskáli - Endurnýjun BN050905
Samþykkt
55466: Holtavegur 8-10
10 - Breytt skráning v/eignaskiptayfirlýsingar
Frestað
54407: Hólmgarður 54
Svalir á 2. hæð og rishæð hækkuð. (-áður samþykkt sem BN033846)
Samþykkt
55361: Hringbraut 121
Skipta jarðhæð í 2 eignarhluta.
Frestað
55531: Jöklasel 4
Setja tvær færanlegar stofur á lóð leikskóla.
Samþykkt
55484: Kleifarás 6
Stækkun og breyting á einbýlishúsi
Frestað
55546: Krókháls 13
Breyting - gluggar, tæknirými, búningsherbergi, millipallur og tjörn á borgarland
Frestað
55540: Kuggavogur 5
Fjölbýlishús
Frestað
55284: Langagerði 48
Breyting á BN033298
Frestað
55395: Langholtsvegur 92
Reyndarteikningar
Samþykkt
54755: >Langholtsvegur 165A
Íbúð í kjallara
Vísað til skipulagsfulltrúa
55302: Laugavegur 12B
Breytingar á áður samþykktum teikningum
Frestað
55407: Laugavegur 16
Breytingar
Frestað
55518: Laugavegur 87
Breyting inni - Take away
Samþykkt
55511: Leiruvegur 5
Breyting á gluggakerfi, upp- og niðurkeyrslu og svölum
Frestað
55349: Lindarvað 2-14
Viðbygging
Frestað
52686: Lofnarbrunnur 14
Fjölbýlishús
Vísað til skipulagsfulltrúa
54747: Reynimelur 80-86
80-84 Klæðning
Samþykkt
54995: Saltvík 125744
Stækka matvinnsluhús
Frestað
55334: Skaftahlíð 24
Breyting á innra fyrirkomulagi í mhl. 01 og 03
Samþykkt
55491: Skeifan 5
Stækkun á lager-bjórkæli.
Samþykkt
55437: Skeifan 11
Breyting á innra fyrirkomulagi í mhl. 04
Frestað
55093: Skólavörðustígur 42
Reyndarteikning vegna lokaúttektar
Samþykkt
55171: Skúlagata 28
Stækka, innrétta keilusal o.fl.
Frestað
55535: Suðurlandsbraut 10
Innanhúshönnun 2. og 3. hæð
Frestað
55516: Austurbakki 2
Verslun á 1 og 2 hæð + lager í kjallara
Frestað
55451: Túngata 15
Viðbygging 35,9 fm. - Landakotsskóli
Samþykkt
55494: Varmahlíð 1
Breyting á matshlutum
Frestað
55541: Veghúsastígur 1
Breyta innra skipulagi og bæta við svölum
Vísað til skipulagsfulltrúa
55543: Vesturgata 21
Breyting á BN052508
Samþykkt
55550: Þórðarsveigur 2-6
Svalalokun yfir svalaganga efstu hæða
Vísað til skipulagsfulltrúa
55527: Öldugata 59
Breytingar - BN054580
Samþykkt
55562: Grettisgata 50
Lóðaruppdráttur
Samþykkt
55563: Grettisgata 50B
Lóðaruppdráttur
Samþykkt
55559: Hátún 10-12
Lóðaruppdráttur
Samþykkt
55560: Hátún 12
Lóðaruppdráttur
Samþykkt
55561: Hátún 14
Lóðaruppdráttur
Samþykkt
55548: Grettisgata 20A
(fsp) - Stigi, breyting á inngöngu
Synjað
55549: Grettisgata 20B
(fsp) - Stigi, breyting á inngöngu.
Synjað
55551: Vatnsveituvegur 4
(fsp) - Bráðabirgðarhúsnæði
Synjað
55536: Ystasel 24
(fsp) - Breyting á staðsetningu sorpíláta
Frestað