Fundur nr. 1054
4. febrúar, 2020
gamli.rvk.is arrow.up.right.circle.fill
21
Samþykkt
3
Vísað til skipulagsfulltrúa
36
Frestað
1
Synjað
Bókun Staða
57077: Álfheimar 44-48
46 - Breyting á burðarvegg
Samþykkt
56972: Barmahlíð 18
Íbúð kjallara - fjölgun eigna
Frestað
57214: Bátavogur 1
Nr. 1-7 - Fjölbýlishús
Vísað til skipulagsfulltrúa
57208: Bjargargata 1
Uppfærðar teikningar á BN051881
Frestað
57177: Bjarmaland 1-7
nr.3 - Breytingar á stofnerindi BN055467
Samþykkt
57060: Blikastaðavegur 2-8
Breytingar á áður samþykktu byggingarleyfi BN055601
Samþykkt
57081: Borgartún 41
Tæknirými bílakjallara - reitur F
Samþykkt
56997: Brautarholt 6
Fjölgun íbúða - 3.hæð
Samþykkt
56393: Drápuhlíð 3
Breytingar á áður gerðum breytingum í kjallara og stækkun svala
Frestað
56394: Drápuhlíð 5
Áður gerðar breytingar í kjallara og stækkun svala
Frestað
57149: Drápuhlíð 42
Stækka svalir - 1.og 2.hæð
Frestað
57137: Drápuhlíð 44
Stækka svalir - 1.og 2.hæð
Frestað
57141: Efstaleiti 19
Efstaleiti 25B, mhl.02 - veitingastaður
Frestað
57210: Fiskislóð 2-8
Breyting inni - Bónus
Frestað
57215: Elliðabraut 4-6
Reyndarteikningar sbr. BN054252
Frestað
55249: Freyjubrunnur 31
Breyta innra skipulagi og rýmisnumerum í bílskúr er breytt.
Samþykkt
55775: Friggjarbrunnur 32
Byggingarlýsing uppfærð - svalahandriðum breytt
Samþykkt
57088: Gerðarbrunnur 40-42
42 - Br. á erindi BN054287 v. lokaúttektar
Frestað
57223: Grundarstígur 5A
Niðurrif
Samþykkt
57144: Gylfaflöt 4
Uppfæra texta byggingarlýsingar
Frestað
57186: Haðaland 1-7
5 - Breytingar á útiburðum og gluggum
Frestað
57172: Hagamelur 39-45
41 - Opna milli eigna með eldvarnarhurð
Frestað
57091: Hagasel 23
Fjölbýlishús - búsetuúrræði með 8 íbúðum.
Samþykkt
57184: Haukahlíð 1
Brunahönnun - breyting - mhl.01
Samþykkt
56826: Hlíðargerði 22
Sótt um leyfi til að byggja garðskála við einb.hús.
Frestað
57178: Hólmaslóð 6
Niðurrif - mhl.02
Samþykkt
57158: Hverfisgata 105
Íbúð 0202 - bætt við svölum
Samþykkt
57207: Jónsgeisli 29
Breytingar v. lokaúttektar - svalahandrið og lóð
Frestað
57162: Klapparstígur 38
Reyndarteikningar
Frestað
57071: Kleppsvegur 128-144
136-140 - Klæða austurhlið, glugga- og svalabreyting
Samþykkt
57218: Koparslétta 6
Breytingar - stoðveggir
Vísað til skipulagsfulltrúa
57213: Koparslétta 11
Skipta eignarhluta 0102 tvo - í 0102 og 0103. og stækka millipall
Frestað
57064: Krókháls 9
Viðbót við byggingu sem er í framkvæmd
Frestað
56102: Langholtsvegur 31
Hækka hús og viðbygging.
Frestað
57006: Langholtsvegur 196
Br. á erindi BN056173 - Virkisrými
Samþykkt
57187: Laugavegur 84
Breyting á snyrtingum veitingastaðar
Frestað
57211: Laugavegur 162
Hringstigi á milli hæða
Frestað
57119: Lofnarbrunnur 6-8
Útitröppum breytt - útigeymsla fjarlægð
Samþykkt
57165: Miðstræti 12
Ný Íbúð í risi.
Frestað
57197: Njörvasund 31
Breytingar inni
Frestað
57196: Óðinsgata 5
Reyndarteikningar
Frestað
57157: Rauðalækur 57
Eldhúsi fjarlægja veggi - 0101
Frestað
57018: Seljabraut 54
Stækka verslun (ath. áskilið ESK við samþykkt fyrir útg. byggingarleyfis)
Frestað
57049: Selvogsgrunn 31
Áður gerðar breytingar á innra skipulagi í kjallaraíbúð
Frestað
57080: Skipholt 1
Hótel - Endurbygging og stækkun Breyting á erindi BN051113
Synjað
57100: Skólavörðustígur 15
Sérafnotareitur fyrir bílastæði - 0201
Frestað
56936: Skúlagata 30
Breytingar BN054936
Frestað
57192: Spilda úr Vallá
Breytingar - BN057054
Samþykkt
57216: Stórhöfði 35
Breytingar - 1. og 2. áfangi
Frestað
57217: Sæmundargata 21
Reyndarteikningar v/öryggisúttektar - Breyting á BN054018
Frestað
57152: Tjarnargata 10C
Þaksvalir og kvistur
Vísað til skipulagsfulltrúa
56973: Tjarnargata 24
Nýr bílskúr
Frestað
57194: Tómasarhagi 42
Reyndarteikning - 1.hæð
Frestað
57082: Urðarbrunnur 54-56
Fjölbýlishús - fjórar íbúðir
Frestað
57206: Vallarstræti 4
Breytingar - BN047440
Frestað
57209: Vesturgata 30
Niðurrif, endurbætur og nýbygging
Frestað
57089: Vitastígur 18
Br. á erindi BN049168 v. lokaúttektar
Samþykkt
57235: Hólmasel 1
Lóðaruppdráttur
Samþykkt
57230: Kleppsmýrarvegur
Lóðaruppdráttur
Samþykkt
57229: Kleppsmýrarvegur Esso
Lóðaruppdráttur - Bátavogur 1
Samþykkt
57231: Ný lóð
Lóðaruppdráttur
Samþykkt