Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Bókun byggingarfulltrúa: Allar byggingarframkvæmdir eru óheimiliar uns byggingarleyfi hefur verið gefið út og gerð grein fyrir þeim óleyfisframkvæmdum sem þegar hafa átt sér stað.