(fsp) breyta verslun í kaffihús
Laufásvegur 2 01.18.300.5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 15 árum síðan.
Málsaðilar
Halldóra Kristjánsdóttir
Byggingarfulltrúi nr. 570
12. janúar, 2010
Samþykkt
Fyrirspurn
Spurt er hvort leyft yrði að innrétta veitinga-/kaffihús án vínveitinga í verslunarhúsinu á lóð nr. 2 við Laufásveg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. jan. 2010 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 7. janúar 2010.
Svar

Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum. Sé um breytingar á húsinu að ræða þarf að sækja um byggingarleyfi þar sem flokkur veitingahúss er tilgreindur og fylgja skal umsókninni umsagnir Húsafriðunarnefndar og Minjasafns Reykjavíkur . Veitingastaður í flokki III þarfnast sérstakrar umfjöllunar vegna hljóðvistar.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101917 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015882