(fsp) skráning á ósamþykktri íbúð
Lokastígur 25 01.18.141.0
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Málsaðilar
Bjarni Þór Bjarnason
Byggingarfulltrúi nr. 570
12. janúar, 2010
Annað
Fyrirspurn
Spurt er hvað þurfi til að fá ósamþykkta íbúð skráða sem samþykkta, eða ósamþykkta íbúð í kjallara húss á lóð nr. 25 við Lokastíg.
Svar

Hægt er að sýna rýmið sem ósamþykkjanlega íbúð á uppdráttum.
Vísað til athugasemda á fyrirspurnarblaði.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101800 → skrá.is
Hnitnúmer: 10020043