mælibað
Hólmaslóð - slökkvistöð
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 15 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 570
12. janúar, 2010
Samþykkt
Fyrirspurn
Faxaflóahafnir sf. sækja um skráningu nýrrar lóðar fyrir slökkvistöð, staðgr. 1.085.102. Lóðin er mynduð úr tveim skikum frá lóðum Olíustöðva 2 og 3 38 + 41 m2, ný lóð með staðgr. 1.085.102 verður því samtals 79 m2.
Tölusetning lóðarinnar ákv. síðar.
Málinu fylgir bréf Faxaflóahafna dags. 23. des. 2009.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.