mæliblað
Laugavegur 124 og 120 mæliblað 01.24.020.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 15 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 570
12. janúar, 2010
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að sameina lóðirnar Laugavegur 120 og Laugavegur 124 eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti dags. 7. janúar 2010. Lóðin Laugavegur 124 verður við breytinguna 894 m2 að stærð og Laugavegur 120 verður máð úr skrám. Deiliskipulagsbreytingin var samþykkt í skipulagsráði 12. júlí 2006 og í borgarráði 20. júlí 2006. Auglýsing um breytt deiliskipulag birtist í B-deild Stjórnartíðinda 8. ágúst 2006.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðamarkabreyting tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.