bréf byggingarfulltrúa
Blöndubakki 1-15 04.63.020.1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 15 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 570
12. janúar, 2010
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa dags. 7. september 2007 varðar lóðarúthlutun v. bílskúra á lóðinni nr. 1-5 við Blöndubakka , útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 8. janúar 2010 fylgir.
Svar

Með vísan til bréfs skipulagstjóra frá 11.01.2010 fellst ekki lóðarúthlutun í svari skipulagsstjóra frá 3. mars 2006. Að öðru leyti er vísað til fyrri afgreiðslu málsins.

109 Reykjavík
Landnúmer: 111845 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008305