endurnýjun byggingarleyfis BN039482
Ránargata 8A 01.13.601.8
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 14 árum síðan.
Málsaðilar
Þuríður Ólafía Hjálmtýsdóttir
Jon Olav Fivelstad
Byggingarfulltrúi nr. 572
26. janúar, 2010
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að endurnýja byggingarleyfið BN039482 dags. 10. feb. 2009, þar sem sótt var um innanhúsbreytingar, tilfærslur milli rýma og að einangrun flatra þaka sé að innanverðu en ekki utan í gistihúsi á lóð nr. 8A við Ránargötu.
Stækkun: 60 ferm., 167 rúmm.
Gjald kr. 7.700
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100521 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025107