mæliblað
Kirkjuteigur 12 01.36.200.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 15 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 571
19. janúar, 2010
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að breyta stærð lóðarinnar Kirkjuteigur 12 í 4202 m2 úr 4280 m2, eins og lóðin er skráð hjá Fasteignaskrá Íslands eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti dags. 18. janúar 2010.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðamarkabreyting tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.

Landnúmer: 104582 → skrá.is
Hnitnúmer: 10005646