Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Bókun forvarnasviðs SHS: SHS leggst ekki gegn því að erindið sé samþykkti með fyrirvara um að Reykjavíkurborg skoði hvort ekki sé eðlilegt að setja vatnsúðakerfi í húsið vegna verndunar á menningarverðmætum samanber húsið Laugavegur 6.