viðbygging
Húsdýragarður 01.39.200.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 14 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 588
25. maí, 2010
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja við núverandi byggingu frysti- og kæliklefa sem er óeinangruð og óupphituð á lóð fjölskyldu- og húsdýragarðsins.
Skoðunarskýrsla brunaviðvörunarkerfis dags. 27. apríl 2009.
Stækkun: 15,4 ferm., 40,4 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 3.111
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Bókun byggingarfulltrúa: Vakin er athygli umsækjanda á kröfu Vinnueftirlits á neyðarbjöllu í frystiklefa