niðurrif og nýbygging
Tryggvagata 10 01.13.210.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 14 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 599
17. ágúst, 2010
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að rífa núverandi hús og byggja nýtt tveggja hæða með kjallara og nýtanlegu risi úr steinsteypu með timburþaki í sem næst óbreyttri mynd með gluggum og turni í upprunanlegum stíl sbr. ákvæði í gildandi deiliskipulagi. á lóðinni nr. 10 við Tryggvagötu.
Meðfylgjandi er fyrirspurn BN041514, Bréf Húsafriðunarnefndar dags. 12.7.2010, Bréf arkitekta dags. 13.7. 2010, Umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 05.08. 2010 fylgir erindinu ásamt umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 17. maí 2010.
Stærðir: Kjallari 70,5 ferm., 1. hæð 146,3 ferm., 2. hæð 143 ferm., 3. hæð 91,2 ferm. Samtals 451 ferm., 1.709,5 rúmm.
Niðurrif fastanúmer 2000547, - 346 ferm. mhl. 01+ 60,6 ferm. mhl. 02 = 406,6 ferm. samtals - 1.364 rúmm. mhl. 01 + 204 rúmm. mhl. 02, = 1.568 rúmm. samtals.
Gjald kr. 7.700 + 131.632
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi verða lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Leyfi til niðurrifs verður ekki gefið út sérstaklega heldur innifalið í endanlegu byggingarleyfi. Lóðarhafi skal fyrir útgáfu þess, auk annarra tilskilinna gagna, skila dagsettri tímaáætlun um byggingarhraða á lóðinni.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100210 → skrá.is
Hnitnúmer: 10023709