Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr úr steinsteypu með bárujárnsklæddu timburþaki og breyta þakplötu yfir sólstofu úr steinsteypu í krossviðarklætt sperruþak með ábræddum þakpappa við einbýlishúsið Brautarholt 1, (Staðgreinir 04-00018000, landnúmer 125660) á Kjalarnesi.
Jafnframt er erindi BN039851sem fjallar um stakstæðan bílskúr fellt úr gildi.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 31.8. 2010
Stærðir stækkun: mhl. 02 íbúð; - 2,4 ferm., 13,1 rúmm.
mhl. 03 bílskúr; 32 ferm., 202,5 rúmm.
Samtals stækkun mhl. 02 og 03, 29,6 ferm., 215,6 rúmm.
Samtals stærðir eftir breytingar: 348,4 ferm., 1.285,5 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 16.601