innri breyting
Hafnarstræti 1-3 01.14.000.5
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 14 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 615
7. desember, 2010
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til breytinga innanhúss á 1. hæð, í veitingasal á 2. hæð, í kjallara, koma fyrir nýrri sorpgeymslu á lóð og á útblástursröri frá háfi á 1. hæð í veitingahúsi í flokki III, mhl. 02 á lóð nr. 1-3 við Hafnarstræti.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 24. september 2010. Einnig umsögn Húsafriðunarnefndar dags. 13.okt. 2010 og Minjasafns Reykjavíkur dags. 14. okt. 2010, einnig tölvupóstur arkitekts og Húsafriðunarnefndar dags. 3.11. 2010 og einnig frá Minjasafni Rvk. dags. 5.11. 2010
Gjald kr. 7.700
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.