bygging, loftgæðamælistöð
Norðlingabraut 5 04.73.460.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 14 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 615
7. desember, 2010
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að reisa stálmastur og staðsetja einangraðan stálgám á steyptum undirstöðum sem mælistöð fyrir loftgæðamælingar á lóð fyrir dælustöðvar Orkuveitu Reykjavíkur nr. 5 við Norðlingabraut.
Veitt var stöðuleyfi til eins árs þ. 13.8. 2009 sbr. BN040259.
Stærðir: 7,3 ferm., 16 rúmm.
Gjald kr. 7.700
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Til eins árs.

110 Reykjavík
Landnúmer: 198279 → skrá.is
Hnitnúmer: 10115403