lítilsháttar breyting
Hafnarstræti 20/Læk5 01.14.030.2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 14 árum síðan.
Málsaðilar
Guðmundur Ingi Hauksson
Byggingarfulltrúi nr. 616
14. desember, 2010
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til minni háttar breytinga á innra fyrirkomulagi í veitingahúsi á 4. hæð og til að flytja starfsmannaaðstöðu frá 2. á 3. hæð í atvinnuhúsinu á lóðinni Hafnarstræti 20/Lækjartorg5.
Gjald kr. 7.700
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Vakin er athygli á að samþykkt um um flóttastiga rennur út í lok júlí 2011, sbr. bókun byggingarfulltrúa frá 20. október 2009.