mæliblað
Hólmgarður - Bústaðavegur
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 14 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 614
30. nóvember, 2010
Samþykkt
Fyrirspurn
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans til að breyta lóðamörkum eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti Landupplýsingadeildar dags. 25. nóvember 2010. Ný lóð að stærð 47 m2, með staðgreini 1.818.225 verður til, auk þess sem tvær aðrar lóðir, staðgr. 1.818.017 og staðgr. 1.818.223, hverfa og lóðirnar staðgr. 1.818.018 og staðgr. 1.818.224 breytast lítillega. Samanber deiliskipulag sem samþykkt var skipulagsráði 7. desember 2006, í borgarráði 14. desember 2006 og auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda þann 28. febrúar 2007 um gildistöku deiliskipulagsbreytingarinnar.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðamarkabreyting tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108175 → skrá.is
Hnitnúmer: 10122489