inngangur D-álma
Brúnavegur 13 01.35.100.1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 14 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 617
21. desember, 2010
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að gera nýjan inngang fyrir starfs- og sjúkraflutningamenn á norðurhlið D álmu, komið verður fyrir skyggni yfir innganginn og hjúkrunarvakt verður breytt í anddyri í Dvalarheimilinu Hrafnistu á lóð nr. 13 við Brúnaveg.
Umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 16. des. 2010, fylgir málinu.
Gjald kr. 7.700
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.