Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að endurgera og reisa húsið Sólfell, sem áður stóð við Kirkjusand og er timburhús á steyptum sökkli með lágum veggjum og viðbyggingu í svipuðu formi og áður var, og sem mun hýsa miðasölu og veitingarekstur í fl. II á nýrri lóð nr. 2 við Ægisgarð.
Bréf vegna úthlutunar lóðar dags. 10. desember 2010 fylgir erindinu, einnig umsögn Minjasafns Reykjavíkur dags. 20.12. 2010.
Stærðir: 1. hæð 213,7 ferm., 2. hæð 64,7 ferm., kjallari 17,9 ferm. samtals 296,3 ferm., 1046,5 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 80.580