leiðrétting
Norðlingabraut 5 04.73.460.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 14 árum síðan.
Byggingarfulltrúi nr. 616
14. desember, 2010
Samþykkt
Fyrirspurn
Á afgreiðslufundi byggingarfulltrúa þann 7. þ.m. var samþykkt byggingarleyfisumsókn frá OR um staðsetningu á mastri og mælahúsi á lóð nr. 5 við Norðlingabraut. Bókað var að leyfið væri til eins árs. Við samþykkt yfirsást að breytingar höfðu verið gerðar á deiliskipulagi 26. mars 2010 sem heimiliðu umsótta breytingu. Leyfið er því ótímabundið og leiðréttist það hér með.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.

110 Reykjavík
Landnúmer: 198279 → skrá.is
Hnitnúmer: 10115403