stækkun og breyta í hótel
Austurstræti 6 01.14.040.3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 13 árum síðan.
Málsaðilar
Byggingarfulltrúi nr. 626
8. mars, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um leyfi til að stækka til suðurs, byggja kvisti í þak og innrétta hótel með 30 herbergjum í atvinnuhúsi á lóð nr. 6 við Austurstræti. Einnig lagt fram bréf GP arkitekta dags. 12. janúar 2011 og 17. febrúar 2011.
Erindi fylgir umsögn burðarvirkishönnuðar dags. 23. janúar 2011.
Áður gerð stækkun: 8 ferm., 26,8 rúmm.
Stækkun: 74,5 ferm., 158,1 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 8.000 + 12.648.
Svar

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um samruna eigna eigi síðar en við fokheldi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Greiða skal fyrir 2 bílastæði í flokki II kr. 356.567 pr. stæði samtals kr. 713.134

101 Reykjavík
Landnúmer: 100846 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007453