(fsp) gróðurhús á þaki bílskúrs
Ránargata 26 01.13.510.9
Síðast Synjað á fundi fyrir 14 árum síðan.
Málsaðilar
Halldóra Sunna Sigurðardóttir
Byggingarfulltrúi nr. 619
18. janúar, 2011
Synjað
Fyrirspurn
Spurt er hvort leyft yrði að byggja gróðurhús á þaki bílskúrs við einbýlishúsið á lóð nr. 26 við Ránargötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. janúar 2011 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 12. janúar 2011.
Svar

Neikvætt
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra. Að öðru leyti vísast til umfjöllunar í umsögn.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100446 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025126