leiðrétting v. útgáfu takm. byggingarleyfis 24. nóv. 2010
Mjölnisholt 12-14 01.24.110.4
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 14 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Byggingarfulltrúi nr. 617
21. desember, 2010
Annað
Fyrirspurn
Við útgáfu takmarkaðs byggingarleyfis til lóðarhafa lóðarinnar við Mjölnisholt 12-14 (fastanúmer 201-0503) hinn 24. nóvember 2010 og við bókun í fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa 30. nóvember s.m. misritaðist nafn leyfishafa sem var ranglega skráður vera Miðbæjarbyggð ehf. , kt. 651104-3940, en átti að vera Sigurður Sigurgeirsson, kt. 280163-3099.
Með vísan til 2. mgr. 23. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 leiðréttir byggingarfulltrúi hér með þessa misritun á nafni handhafa byggingarleyfisins. Réttur handhafi byggingarleyfisins er Sigurður Sigurgeirsson.
Svar

Leiðrétting samþykkt.

105 Reykjavík
Landnúmer: 211626 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022519